Tag Archives: almenn leiðindi

(13 + 2i) furðulegar ástæður fyrir því að þetta sé sennilega kjaftæði

Á vefmiðlum, innlendum sem erlendum, eru endalaust magn svokallaðra „link-bait“ frétta, eða „veiði-hlekkja“ eins og það gæti verið þýtt á íslensku. Þessar greinar eru oftar en ekki gjörsamlega innihaldslausar upptalningar á því sem kemur upp þegar þú gúglar viðkomandi viðfangsefni. Þá fjalla þessar greinar um hvernig maður kemur sér í betra form, samsæriskenningar (* things […]